Communications

Blaðamennska

Ég var ritstjóri Icelandair Stopover, tímariti Icelandair, frá 2012-2016.

Jafnframt hef ég sinnt ritstörfum af ýmsu tagi. Mestan áhuga hef ég á ferðasögum og hafa nokkur slík skrif birst undanfarin ár. Einnig hef ég komið að gerð nokkurra ferðabóka um Ísland. Í apríl 2014 var ég útnefnd „Top Travel Guide Contributor“ á bloggsíðunni FlipKey sem Trip Advisor heldur úti. Árin 2005 til ársloka 2008 var ég blaðamaður hjá ársfjórðungsritinu Iceland Review og Atlantica (fyrrverandi tímariti Icelandair). Þá kem ég reglulega fram í erlendum fjölmiðlum til að fjalla um íslensk samfélagmál. Má þar nefna BBC Radio Scotland, CBS Radio í Bandaríkjunum, CBC í Kanada (bæði útvarp og sjónvarp), France 24 og RTE á Írlandi.

Skrif mín hafa birst í:

Tímarit og dagblöð


 • Monocle (Bretland)
 • The Walrus (Kanada)
 • The Globe and Mail (Kanada)
 • The Wall Street Journal (Bandaríkin)
 • The Ottawa Citizen (Kanada)
 • Real Travel (Bretland)
 • Iceland Review
 • Atlantica
 • Reykjavík Grapevine
 • Morgunblaðið

Ferðabækur og vefsíður


 • Thomas Cook Reykjavík (uppfærsla 2009)
 • Globalista travel guides (kafli um Reykjavík, des. 2008)
 • Rough Guides Make the Most of Your Time on Earth (kafli um vúdú í Benín)
 • Lonely Planet Small Talk: Northern European Language Guide (tók saman kaflann um Ísland)
 • Bradt Travel Guides Iceland (skrifaði nokkrar greinar)
 • Fodor’s Travel Publications Scandinavia 2006 (frumsandi/uppfærði kafla um Ísland)
 • Bradman's Business Travel Guides, Europe 2006 (samdi kafla um Reykjavík)

Dæmi um fyrri skrif

 • Tip of the Iceberg - Grein um Grænland fyrir tímaritið Icelandair Stopover. July 2015 : PDF
 • Refreshingly Reykjavik - Yfirlitsgrein um sundlaugar og sundlaugamenningu á Íslandi fyrir SilverKris, ferðatímarit Singapore Airlines. March 2013 : WWW
 • Icelandair at 75 - Fyrir 75 ára afmæli Icelandair var mér falið að semja yfirlit um sögu fyrirtækisins. Ég ákvað efnistök, útlit og innihald þessarar greinar í Icelandair Info. July 2012 : PDF
 • Virtual Emigration - Stutt grein fyrir The Walrus. October 2009 : WWW
 • Shopping on top of the world - Nýjustu tilboðin í Reykjavík, fyrir The Globe and Mail. April 2009 : WWW
 • Have you ever ... - Spákonulestur á Silkiveginum, í Real Travel. January 2009 : PDF
 • Ménage à trois - Það besta í Osló, fyrir Atlantica. November 2008 : PDF
 • Demystifying voodoo in Benin - Í Rough Guides Make the Most of Your Time on Earth. July 2008 : PDF
 • Seven Hours in Mali - Rútuferð í Vestur-Afríku; færsla á bloggi ferðarithöfundarins Andrews Evans, Walked and Walked. July 2008 : WWW
 • Árshátíð: The Annual Party - Skrif um árshátíðir í Bradt Travel Guide Iceland. February 2008 : PDF
 • Think Globally, Grub Locally - Eldamennska um allan heim, í Atlantica. October 2007 : PDF
 • Allt eftir áætlun - inshallah - Hluti 1 af ferðasögu um Vestur-Afríku, í Morgunblaðinu. April 2007 : PDF
 • Táp og fjör í Timbúktú - Hluti 2 af ferðasögu um Vestur-Afríku, í Morgunblaðinu. April 2007 : PDF
 • Handahlaup í Ouagadougou - Hluti 3 af ferðasögu um Vestur-Afríku, í Morgunblaðinu. April 2007 : PDF
 • Vúdúkóngurinn sem vildi vera pennavinur - Hluti 4 af ferðasögu um Vestur-Afríku, í Morgunblaðinu. April 2007 : PDF
 • Mundu mig; ég man þig - Hluti 5 af ferðasögu um Vestur-Afríku, í Morgunblaðinu. April 2007 : PDF
 • Revolution to Riches - Saga Boston, í Atlantica. March 2007 : PDF
 • A Winter's Quest - Leitað að norðurljósum, í Atlantica. January 2007 : PDF
 • A Legacy of Friendship - Heimsókn til fjölskyldu í Hvíta-Rússlandi, í Ottawa Citizen. September 2006 : WWW
 • Tales of the Tagine - Matseld frá Norður-Afríku í París, í Atlantica. September 2006 : PDF
 • Of Cats and Men - Vesturbærinn í Reykjavík, í Iceland Review. April 2006 : PDF
 • The Mancunian Candidate - Endurnýjun Manchester, í Atlantica. March 2006 : PDF
 • Skate 'til you drop - Rideau-skurðurinn í Ottawa, í Atlantica. January 2006 : PDF
 • "Like Gay Christmas in Springtime" - Evróvisjón-söngvakeppnin, í Reykjavík Grapevine. May 2005 : WWW

© 2005-2016 Eliza Reid og Dudo ehf.